MG3

Hybrid+

Frá 3.990.000 kr.

0-100%
8 sek
4,4l/100 km
Eldsneytisnoktun
Hybrid+ kerfi
Framsækin tækni
MG Pilot
Akstursaðstoð
Rúmgóður og kraftmikill
Hönnun
IS 7 Years Warranty

Fáðu það besta úr báðum heimum með nýja MG3 Hybrid+. Með krafti ramagns og hugarró bensíns er þetta "Feel Good" sem þú getur einfaldlega ekki forðast.

Rafmögnuð afköst og kraftur bensíns

Fágunin er óaðfinnaleg í MG3 Hybrid+. Tengiltvinnvélin nýtir háþróaða tækni ásamt einstaklega hagkvæmri 3 gíra hybrid skiptingu til þess að þú upplifir áreynslulausan akstur. Þetta skilar sér í bestu samsetningu rafmangs og bensíns fyrir hámarksafl og skilvirkni.

Framúrskarandi afköst

Upplifðu hreina akstursánægu með háþróuðu HEV Plus tengiltvinnkerfi ásamt afkastamikilli rafhlöðu. Eldsneytisnoktunin og CO2 losun er haldið í lágmarki á meðan þú nýtur mikilla þæginda við akstur.

image
image

MG3 Hybrid+ skiptir áreynslulaust á milli rafmagns- og bensínafls. 100kw rafmótorinn fer létt með mikið álag og hröðun á meðan 1,5L bensínvein stígur inn með meiri hraða og heldur rafhlöðunni fullri.

image

Að halda kostnaði niðri er alltaf góð tilfinning. Háþróað tengiltvinnkerfið tryggir skilvirkan akstur til þess að eldsneytisnýting sé með besta móti við hverja beygju. Hvort sem þú ert að gefa í, rúnta um bæinn eða keyra á hraðbrautinni er eldsneytisnotkun MG3 Hybrid+ aðeins 4,4*L/100 km og 100 g/km CO2 losun (niðurstaða WLTP prófana í blönduðum akstri).

*Tölur eldsneytisnotkunar og CO2 losunar sem nefndar eru í textanum hér að ofan vísa til WLTP niðurstaða í blönduðum akstri. Raunveruleg eldsneytislosun og CO2 losun getur verið mismunandi eftir þáttum eins og akstursskilyrðum, aksturshegðun, uppsetningu ökutækja og öðrum breytum.
image

Góðir hlutir gerast hratt í MG3 Hybrid+. Hraðvirki mótorinn, öflug vélin og afkastamikil rafhlaða gera MG3 Hybrid+ að hraðskeiðasta tengiltvinnbílnum í sínum flokki. Hann tekur þig úr 0 í 100 km/klst á aðeins 8 sekúndum.

image

Snjallara öryggi

Öryggi er í fyrsta sæti hjá okkur svo þú getur verið áhygglaus við akstur. Snjallkerfin okkar og framúrskarandi tækni gerir það að verkum að þú ert alltaf tengdur, við stjórn eða tilbúin fyrir hvað sem ferðalagið hefur í för með sér.

MG Pilot

Mjúkur og rennilegur akstur með MG Pilot sem samanstendur af framúrskarandi tækni þegar kemur að öryggi. Allt frá hraðatakmörkunaraðstoð til umferðarteppuaðstoðar, blindsvæðisgreiningu til hraðastillis sem aðlagast þér. MG pilot stendur alltaf með þér.

360° myndavél

Bílastæði og þröngar götur eru ekkert vesen með 360° myndavél. Fjórar háskerpu breiðmyndavélar gefa þér alhliða útsýni á meðan hljóðradar varar þig við hindrunum. Þá er einnig bakkmyndavél sem hjálpar þér að leggja bílnum.

image

Skemmtileg hönnun

Sportlegur og praktískur. Fyrirferðarlítill en á sama tíma rúmgóður. Það er auðvelt að verða ástfangin af MG3 Hybrid+. Hann fangar hjartað með sléttum línum og búnaði sem vekur athygli. Jafnframt er hann búinn rúmgóðum þægindum og plássmiklu geymsluhólfi. Kjarni MG blandast í nútíma þægindi sem vekur góða tilfinningu.

Straumlínulagaður og sportlegur


Sportlegur stíll frá öllum sjónarhornum. Eins og búast má við af vörumerki sem er byggt á goðsagnakenndum sportbílum, er slétt og fyrirferðalítil yfirbygging hans fallega hönnuð og í réttum hlutföllum. Láttu þér líða vel áður en þú opnar hurðina.

image
image
image
image
image
image
image
image

Plássmikið innanrými

Elskarðu að láta koma þér á óvart? Skoðaðu hið rausnarlega innanrými í MG3 Hybrid+. Stílhreina, alsvarta innréttingin hefur verið hámörkuð fyrir fullkomin þægindi með hvorki meira né minna en 25 geymsluplássum.

image
image

Sýnileiki sem vekur athygli

Vertu sýnilegur öllum stundum í MG3 Hybrid+ með glænýjum Hunting Eye framljósum - sem sameinar háþróaða tækni og hönnun sem grípur augað.

image

Þægindin koma auðveldlega

Frá því augnabliki sem þú sest í mjúku sætin og ræsir vélina hjálpar MG3 Hybrid+ þér að vera afslappaður við aksturinn.

Mjúk og sportleg fjöðrun

Njóttu þægilegs aksturs með fínstilltri fjöðrun. MG3 Hybrid+ vinnur hörðum höndum við að grípa högg og titring á vegum fyrir hámarks þægindi á hvaða hraða sem er.

image
image
image

Mjúkt leður og frábær stuðningur, allt við sætin í MG3 Hybrid+ er gríðarlega aðlaðandi. Með 6 mismunandi sætastillingum og hita í framsætum er það öruggt að þú finnur hinna fullkomnu þægindastöðu.

image
image
image
image

Allt frá sólgleraugum til ferðataska, þú munt finna pláss fyrir allt sem þú þarft í MG3 Hybrid+. Það er jafnvel hægt að sníða glasahaldara og sætisarma eftir eigin þörfum. 293L skottið með niðurfellanlegum sætum sér einnig til þess að það er nægilegt rými fyrir allan farangurinn þinn.

image

Vertu endurnærð/ur í MG3 Hybrid+. Með snjöllu loftræstikerfi sem stillir hitastigið sjálfkrafa til þess að þér líði sem best. Þú getur einnig að sjálfsögðu stýrt því sjálf/ur. Á meðan hindrar PM2.5 sían mengunarefni og lykt til þess að halda innra rýminu fersku.

image

Snjalltækni

Tæknin nýtist best þegar hún setur fólkið í aðalhltuverk. Í MG3 Hybrid+ finnurðu öll stjórntækin og upplýsingarnar sem þú þarfnast innan seilingar. Háþróuð hönnun sem veitir þér góða tilfinningu við akstur.

image

Information on demand


Enjoy the peace of mind, knowing that all the details you need are within reach. Our highly intuitive 7” HD virtual cluster displays concise driving information, all controlled using convenient, multi function buttons on the steering wheel.

image

Convenient, enjoyable, smart

From setting your satnav to picking your favourite tune, a quick tap of the 10.25” floating infotainment screen is all it takes. Its HD display and intuitive design mean you can select what you need while driving safely. And it’s compatible with your iOS or Android device.

MG ISMART
MG iSMART snjallkerfi

Snjallkerfi sem samþættir bíl, internet og notenda samskipti. Ertu tilbúin/n til þess að tengjast framtíðinni?

Mg4 ismart 1
image
image
image

Fyrir brottför

MG iSMART snjallkerfið hjálpar þér að finna bílinn þinn á fljótan máta og athuga stöðu bílsins þíns á auðveldan hátt til þess að tryggja að hann sé öruggur i akstri og tilbúinn til að leggja af stað. Auk þess geturðu fjarstillt loftkælinguna í þægilega stillingu áður en þú sest inn í bílinn.

Findyour Vehicle
Finndu farartækið þitt

Sjáðu nákvæma staðsetningu bílsins.

MG iSMART Lite
Vehicle Status Diagnosis
Greining á stöðu ökutækis

Athugaðu auðveldlega stöðu bílsins og vertu viss um að hann sé öruggur áður en þú leggur af stað.

MG iSMART Lite
image

Á veginum

Vertu á beinu brautinni með leiðsögukerfi MG sem veitir þér leiðsögn og áætlaðan komutíma fyrir hvaða ferðalag sem er.

Connected Navigation
Tengd leiðsögn

Fáðu umferðaruppfærslur í rauntíma og nákvæma útreikninga á leið og komutíma.

MG iSMART Lite
image

After arriving at your destination

Check the status of your vehicle at any time to make sure your vehicle is ready for it's next trip. You can take a look at all your driving stats too including fuel levels for peace of mind when plannig your next journey. Not sure if you're locked the car? Don't worry. You can unlock and lock it using the app, anywhere at any time.

Vehicle Status Diagnosis
Greining á stöðu ökutækis

Athugaðu auðveldlega stöðu bílsins og vertu viss um að hann sé öruggur áður en þú leggur af stað.

MG iSMART Lite
Lock
Læstu og aflæstu bílnum

Ertu ekki viss um hvort þú læstir bílnum? Læstu eða aflæstu honum bara með forritinu.

MG iSMART Lite
image
Standard

MG3 Hybrid+

Frá
3.990.000 kr.

  • Projector halogen aðalljós
  • Bakkmyndavél
  • Twin-screen cockpit
  • Android Auto™ og Apple CarPlay™
  • DAB+ Radio
  • MG Pilot með ACC/LKA
image
Comfort

MG3 Hybrid+

  • 16'' alloy wheels
  • Auto-fold outside mirrors
  • Push-button engine start
  • 6-speaker Audio System
  • Rear vents
image
Luxury

MG3 Hybrid+

Frá
4.390.000 kr.

  • Projector LED aðalljós
  • 360° myndavél
  • Lyklalaust aðgengi
  • Upphituð framsæti
  • Upphituð framsæti
  • MG Pilot með BSD/RCTA/LCW

Tæknilýsing

Þægindi
Standard Comfort Luxury
Standard Comfort Luxury
Standard Comfort Luxury
Standard Comfort Luxury
Standard Comfort Luxury
Standard Comfort Luxury
Standard Comfort Luxury
Standard Comfort Luxury
Lengd (mm) 4113 4113 4113
Breidd (mm) 1797 1797 1797
Hæð (mm) 1502 1502 1502
Hjólhaf (mm) 2570 2570 2570
Hæð undir lægsta punkt (mm) 148 (Kerb) 148 (Kerb) 148 (Kerb)
Farangursrými (L) 241/293 241/293 241/293
Farangursrými (sæti niðri) (L) 983 983 983
Eiginþyngd (kg) 1285 1298 1308
Leyfileg hámarksþyngd (kg) 1733 1746 1766
Leyfileg þyngd á framás (kg) 926 935 946
Leyfileg þyngd á afturás (kg) 807 811 820
Dráttargeta án hemla (kg) 500 500 500
Vélargerð 1.5L Hybrid 1.5L Hybrid 1.5L Hybrid
Hámarks afl á vél (kW) 75/@6000 rpm 75/@6000 rpm 75/@6000 rpm
Hámarks tog á vél (Nm) 128/@4500 rpm 128/@4500 rpm 128/@4500 rpm
Hámarks afl á rafmótor (kW) 100/@4500 rpm 100/@4500 rpm 100/@4500 rpm
Hámarks tog á rafmótor (Nm) 250/@0~3400rpm 250/@0~3400rpm 250/@0~3400rpm
Eldsneytisgerð 425@2586 rpm Engine/3482 rpm Electric Motor 425@2586 rpm Engine/3482 rpm Electric Motor 425@2586 rpm Engine/3482 rpm Electric Motor
Stærð eldsneytistanks (L) 36 36 36
Rafhlaða
Rafhlaða (kWh) 1,83 1,83 1,83
Transmission
Type 3 speed Hybrid Transmission 3 speed Hybrid Transmission 3 speed Hybrid Transmission
Afköst
Hámarkshraði (km/klst) 170 170 170
Hröðun (s, 0~100km/klst) 8 8 8
Eldsneytisnýting (L/100km, WLTP blandaður akstur) 4.4 4.4 4.4
CO2 (g/km, WLTP) 100 100 100
Viðvörunarkerfi
Ræsikerfi
E-CALL system
ABS+EBD
ESP
EBA
Brekkuaðstoð
Sjálfvirkar bremsur
EPB
Neyðarakreinavari
Barnalæsing í aftursætum
ISOFIX sætistbelti í aftursætum
Regnskynjari - -
Direct TPMS
Loftpúðar
Loftpúðar í framsætum
Hliðarloftpúðar í framsætum
Hliðarloftpúðar fyrir vinstri og hægri hlið
Aftengjanlegur hliðar loftpúði í framsæti
Aðstoðarkerfi
Sjálfvirk neyðarhemlun
Árekstarviðvörun að framan
Akgreinastýring
Aðlagandi hraðastillir
Hraðaaðstoð
Hágeislastýring
Skynvæddur hraðastillir
Blindhornsviðvörun - -
Aðvörun á hliðarumferð þegar bakkað er (RCTA) - -
Akgreinavari - -
Viðvörun um óstöðugan akstur
Ljósabúnaður
LED dagljós
Þokuljós að aftan
Halogen aðalljós með stillingum -
LED aðalljós með stillingum - -
Sjálfvirkur ljósnemi
Hátt sett Bremsuljós
Bílastæðaaðstoð
Bakkskynjari
Bakkmyndavél með aðstoðarlínum -
360° myndavél - -
Sætisbelti
3 punkta sætisbelti í framsæti með forspenni og álagstakmarkara
Tvö 3 punkta sætisbelti í aftursætum með forspenni og álagstakmarkara
Aðvörun á fram- og aftur sætisbeltum
Beinlaus þurrka að framan
Rúðuþurrka í afturrúðu -
Regnskynjari á rúðuþurrku - -
Hiti í afturrúðu
Dökkar afturrúður - -
Hliðarspeglar
Aðfellanlegir hliðarspeglar - -
Sjálfvirkir aðfellanlegir hliðarspeglar -
Hiti í hliðarspeglum -
Með snúningsljósi
Rafdrifnir hliðarspeglar
Litur á ytra byrði
12V innstunga að framan
Ljós í farangursrými
Tvíhliða stilling á stýrisstöng
Rafdrifin stýrisstöng
Geymslurými í miðju ökumannsrýmis
Sætisarmar í hurðum
Sólskyggni - -
Sólskyggni með spegli og lýsingu -
Sjálfvirkur hurðarlás
Hágæða innrétting á hurðum - -
Lesljós í ökumannsrými
Sjálfstýrð loftkæling
Loftop að aftan -
Loftræsting með PM2.5 filter
Gluggar
Rafdrifnir gluggahlerar
Driver only
Stýri
PU -
Microfiber leður - -
Hitastillingar - -
Fjölnota
Afþreyingarkerfi
7" skjár
DAB+
Sat-navi
4 hátalarar - -
6 hátalarar -
Hljóðnemi
4 USB tengi
Bluetooth
Apple Carplay / Android Auyo
MP3
10.25'' Color Radio lite
Aðgengi
Fjarlæsing
Lyklalaust aðgengi - -
Start/stop hnappur -
MG iSMART Lite (app)
Finndu ökutækið þitt
Staðan á ökutækinu þínu
offline leiðsögukerfi
Yfirlit yfir drægni og næstu hleðslustöðvar - - -
Læsa og aflæsa bílnum
Setja upp hleðsludagskrá - - -
Yfirlit yfir stöðuna á bílnum þínum
6 stillingar á ökumannssæti
4 stillingar á framsæti
Sætisvasi aftan á framsætum - -
Tauáklæði á sætum -
PVC + tauáklæði á sætum - -
Hiti í framsætum - -
Innbyggð og niðurfellanleg aftursæti
185/65R15 - -
15" stálfelgur - -
195/55R16 -
16" álfelgur -
Dekkjaviðgerðarsett
Pebble Black Mg3 specs luxury pebble black right
Dover White Mg3 specs luxury dover white right
Cosmic Silver Mg3 specs luxury cosmic siver right
Pastel Yellow Mg3 specs luxury pastel yellow right
Diamond Red Mg3 specs luxury diamond red right
Hampstead Grey Mg3 specs luxury hampstead grey right
Como Blue Mg3 specs luxury como blue right
Svartur

Myndirnar sem sýndar eru hér eru eingöngu ætlaðar til skýringar og geta verið frábrugðnar stöðluðum útbúnaði fyrir hverja gerð. Engin réttindi er hægt að fá af myndunum. MG áskilur sér rétt til að breyta gerðum, litum og tækjum án fyrirvara og án skyldu til að breyta bílum sem þegar eru á markaði. Við áskiljum okkur rétt til að breyta verði vöru okkar hvenær sem er án fyrirvara.