Algengar spurningar

Almennt

Hver á MG?

MG er eitt af bílavörumerkjum SAIC Motor - fyrirtækis sem staðsett er í Shanghai. SAIC Motor framleiða yfir 7 milljónir bíla árlega, sem gerir það að 7. stærsta bílaframleiðanda í heiminum. Til að fá frekari upplýsingar um yfirfyrtæki okkar skaltu vinsamlegast líta á fyrirtækisvefsvæði SAIC Motor með því að heimsækja www.saicmotor.com.

Hvar get ég keypt MG ZS EV?

BL ehf. Sævarhöfða 2 er umboðsaðili fyrir MG bíla. Söluráðgjafar BL veita allar upplýsingar um kaup á nýjum 100% rafdrifnum MG

Hvar get ég farið í reynsluakstur?

BL ehf. Sævarhöfða 2 er umboðsaðili fyrir MG bíla. Söluráðgjafar BL veita allar upplýsingar um reynsluakstur á nýjum rafdrifnum MG

Hvaða útfærslur eru í boði og hvernig get ég beðið um tilboð?

Á heimasíðu MG er þessi valmynd: https://mgmotor.eu/is-IS/configurator. sem gerir þér kleyft að skoða þær útfærslur sem í boði eru og þar er einnig að finna hnapp sem sendir beiðni um tilboð beint á sölufulltrúa MG.

Hvar eru höfuðstöðvar MG staðsettar?

Evrópsku höfuðstöðvarnar eru staðsettar í Amstelveen í Hollandi.

Um bílana

Er bíllinn með Euro NCAP?

MG ZS EV er fyrsti rafknúni smájeppinn í B-flokki með fimm stjörnu einkunn, hæstu mögulegu öryggiseinkunn frá Euro NCAP.

Hvað kostar bíllinn?

Á heimasíðu MG er þessi valmynd: https://mgmotor.eu/is-IS/configurator. sem gerir þér kleyft að skoða verð á þeim útfærslum sem í boði eru og þar er einnig að finna hnapp sem sendir beiðni um tilboð beint á sölufulltrúa MG.

Tæknilýsing MG ZS EV

Finna má tæknilýsingar hér: https://mgmotor.eu/is-IS/model.

Hvert er drægi bílsins?

263 km, á grundvelli WLTP.

Er ábyrgð?

MG ZS EV fylgir 7 ára eða 150.000 km ábyrgð. 7 ára eða 150.000 km ábyrgð fylgir rafhlöðu aflrásarinnar.

Hvenær get ég fengið upplýsingar um bíla sem eru væntanlegir?

Við veitum upplýsingar um bíla sem eru væntanlegir gegnum fréttabréfið okkar, sem þú getur skráð þig fyrir hér (tengill að fréttabréfi) og einnig á samfélagsmiðlum. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter, Instagram, LinkedIn eða YouTube.

Tæknilegt

Hvar get ég fundið upplýsingar um þjónustu við MG-bílinn minn?

BL ehf. Sævarhöfða 2 er umboðsaðili fyrir MG bíla. Þjónustudeild BL ehf. sér um alla þjónustu fyrir MG bíla.

Hvar get ég séð tæknileg ítaratriði bílsins?

Finna má tæknileg ítaratriði á https://mgmotor.eu/is-IS/model.

Er MG ZS EV búinn hraðhleðslu?

Já, hann er með CCS-samhæfan tengil og hraðhleðslu að hámarki 85 KW.

Hvar get ég hlaðið niður hugbúnaðaruppfærslum? Eru þær ókeypis?

Þú getur uppfært kortahugbúnaðinn með því að heimsækja https://mgtouch.naviextras.com. Uppfærsla á hleðslustöðum á kortinu er ókeypis í 3 ár.